22.11.2016 | 09:39
Önvegisbúðir
Ég fór í önvegisbúðir í Seljaskóla í hreyfing og vellíðan.
6.bekk í skólunum fimm í Breiðholti var skipt uppí fimm hópa og var hver og einn hópu var í sitthvorum skólanum. Það voru tíu í hóp úr hverjum skóla.
Fyrsta daginn fór hópurinn í Seljaskóla og svo fórum við í rútu í Ellíðárdalinn. Það voru þrjár stöðvar. Ég byrjaði að hlusta á álfa og dverga sögu og taka myndir af þeim stað og svo næst fór ég í að taka myndir af litum og formum í skóginum og svo seinast að skoða stein sem einhver maður skrifaði á ÞÓR STYRKIR og fengum allir að óska sér á steininum. En enginn veit hver skrifaði á steininn og tókum við myndir þar líka
Dag tvö var haldið ball í Ölduselsskóla og komu allir úr skólunum fimm í Breiðholti.
Mér fannst þetta mjög skemmtilegir dagar.
Um bloggið
Anna Kristín Ketilsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.